fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Pogba búinn að breyta tilhlaupinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba skoraði tvennu fyrir lið Manchester United í dag sem mætti West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Pogba og félagar unnu 2-1 sigur á Old Trafford en hann gerði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum.

Pogba var þekktur fyrir ansi athyglisverð tilhlaup á vítapunktinum en hann skokkaði þá mjög rólega að boltanum.

Frakkinn hefur nú ákveðið að breyta tilhlaupinu sem var ansi eðlilegt í vítaspyrnum dagsins.

Einhverjir fagna þessu en gamla tilhlaup Pogba var ansi umdeilt og skilaði sér ekki alltaf.

Hér má sjá myndband af seinna víti Pogba í dag en það fyrra var svipað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?