fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Kom í veg fyrir fyrsta titil Gerrard en vorkennir honum ekki: ,,Við vorum að nota varaliðið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir frægu atviki sem gerðist árið 2014 í leik Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, rann þá á ögurstundu í leik liðanna sem varð til þess að Demba Ba skoraði sigurmark Chelsea í mikilvægum leik í titilbaráttunni.

Ba ræddi atvikið við blaðamenn í dag en hann vorkennir Gerrard ekki sem missti af gullnu tækifæri til að vinna úrvalsdeildina í fyrsta sinn á ferlinum.

,,Ég vorkenni honum ekki. Ég er ekki stuðningsmaður Gerrard og ekki stuðningsmaður Liverpool,“ sagði Ba.

,,Ég er ekki stuðningsmaður Manchester City og var ekki glaður þegar þeir unnu deildina.“

,,Þetta er allt hluti af leiknum. Það er eins með Crystal Palace sem vann gegn Stoke í lokaumferð síðustu leiktíðar og sendi þá niður. Þú vinnur þína vinnu.“

,,Ég myndi segja að Jose Mourinho hafi stillt upp varaliðinu. Margir leikmenn þarna voru ekki í byrjunarliðinu í hverri viku.“

,,Við stilltum svona upp og hann bjóst samt við að við myndum vinna. Hann var mjög ákveðinn fyrir leikinn, hann var hávær í búningsklefanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?