fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Rakel skoraði í jafntefli gegn Suður-Kóreu: Fanndís lék sinn 100 landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið, mætti Suður-Kóreu í annað sinn á stuttum tíma nú í morgun.

Það var Rakel Hönnudóttir sem skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli.

Ísland vann sigur í fyrri leiknum en tókst ekki að troða inn sigurmarki í dag.

Leikurinn var merkilegur en Fanndís Friðriksdóttir lék þarna sinn 100 landsleik, hún var í byrjunarliðinu en fór af velli í síðari hálfleik þegar Hallbera Guðný Gísladóttir kom inn.

Íslenska liðið er að undibúa sig undir, undankeppni Evrópumótsins sem hefst í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“