fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Frederik Schram fékk ekki borguð laun: Gjaldþrot möguleiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. mars 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roskilda eða Hróaskelda í næst efstu deild í Danmörku er að berjast við fjárhagsörðuleik. Með liðinu leikur Frederik Schram, landsliðsmaður Íslands.

Frederik var í HM hópi Íslands síðasta sumar en hann á ættir sínar að rekja til landsins en hefur alla tíð búið í Danmörku.

Frederik hefur staðið í marki Roskilde sem er nú í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið biður nú stuðningsmenn um fjármagn. Reksturinn hefur verið erfiður og ekki er talið líklegt að honum verði bjargað.

Leikmenn liðsins fengu ekki launin sín í morgun. ,,Leikmenn fengu ekki launin í morgun en við vonumst til að geta bjargað því síðar í dag,“ sagð Carsten Salomonsson, fjárfestir sem reynir að bjarga félaginu.

Verði Roskilde, gjaldþrota munu allir leikmenn liðsins missa vinnuna. Liðið er í fallbaráttu í næst efstu deild landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“