fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Mætti of seint og var settur í agabann: ,,Þetta er þitt starf og þú átt ekki að mæta of seint“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiss Nelson, leikmaður Hoffenheim, hefur útskýrt af hverju hann var dæmdur í agabann hjá félaginu.

Þessi 19 ára gamli leikmaður er í láni hjá Hoffenheim frá Arsenal en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í þarsíðustu umferð.

Nelson mætti of seint á æfingu liðsins og var í kjölfarið refsað. Það er þó búið að leysa málið og segir leikmaðurinn ungi að hann læri af reynslunni.

,,Ég mætti of seint á æfingu, ég mætti 20 mínútum of seint. Það er eitthvað sem ég þarf að læra af,” sagði Nelson.

,,Þú getur gert mistök en þetta er þitt starf og þú átt ekki að mæta of seint.”

,,Ég baðst afsökunar á þessu og þetta tilheyrir fortíðinni. Hann setti mig í hópinn í næstu viku því ég hafði gert vel.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“