fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Gagnrýnir liðsfélaga sína sem ræddu Mourinho: ,,Hata þegar þeir tala illa um þjálfarann“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, hefur látið nokkra liðsfélaga sína hjá félaginu heyra það.

Nokkrir leikmenn United gáfu það í skyn fyrr á árinu að slæmt gengi liðsins á tímabilinu hafi verið vegna vandræða undir stjórn Jose Mourinho.

Paul Pogba, Anthony Martial, Phil Jones og Alexis Sanchez tjáðu sig allir um Mourinho sem var rekinn í desember.

Herrera þolir ekki þegar leikmenn gera slíkt og talar ekkert nema vel um Portúgalann.

,,Þetta hefur verið erfitt ár því við byrjuðum ekki eins vel og við vildum,“ sagði Herrera.

,,Mér er illa við að bera stöðuna saman við eitthvað og ég hata þegar leikmenn tala illa um þjálfarann sem er farinn.“

,,Ég get bara þakkað Mourinho sem gerði mig að betri leikmanni. Ég spilaði mikið undir hans stjórn og var valinn besti leikmaður tímabilsins með hann á bekknum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira