fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Stjarna Svía sögð bálreið og á heimleið

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 11:59

Emil Forsberg skoraði mark Svía

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Forsberg, leikmaður sænska landsliðsins, mun ekki taka þátt í leik gegn Noregi á þriðjudaginn.

Frá þessu greinir Sportbladet í Svíþjóð en heimildir blaðsins segja að Forsberg sé búinn að yfirgefa æfingabúðir sænska liðsins.

Forsberg leikur með RB Leipzig í Þýskalandi og var í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Rúmeníu á dögunum.

Hann varð hins vegar öskuillur út í landsliðsþjálfarann Janne Andersson sem ákvað að taka miðjumanninn af velli í síðari hálfleik.

Samband Forsberg og Andersson hefur ekki alltaf verið gott og er sá fyrrnefndi búinn að fá nóg samkvæmt þessum fregnum.

Forsberg vildi fá að klára leikinn gegn Rúmeníu en Andersson taldi hann ekki vera í nógu góðu standi til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar