fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Sjáðu markið: Frakkar komnir yfir gegn Íslandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið spilar við Frakkland þessa stundina en liðin eigast við í undankeppni EM.

Leikurinn er á Stade de France og eru heimsmeistararnir komnir í 1-0 snemma leiks með marki frá Samuel Umtiti.

Umtiti skoraði með laglegum skalla í fyrri hálfleik eftir frábæra sendingu Kylian Mbappe.

Verkefnið því orðið enn erfiðara fyrir strákana okkar sem fá ekki að halda mikið í boltann þessa stundina.

Mark Umtiti má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?