fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Lukaku svarar fyrir sig: Þetta hefur verið sagt um hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United kveðst vera fljótasti leikmaður liðsins. Hann segir það af og frá að hann sé hægur.

Lukaku hefur stundum verið sagður hægur og latur en hann er á því að hann sé fljótasti leikmaður félagsins.

,,Ég er fljótastur og það er stundum verið að segja að ég sé hægur. Það er af og frá,“ sagði framherjinn frá Belgíu.

Lukaku hefur verið í fínu formi síðustu vikur, skorað reglulega fyrir Ole Gunar Solskjær.

Meiðsli eru hins vegar að hrjá Lukaku og varð að hann að draga sig út úr landsliðhópi Belgíu á dögunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Klopp sé heppinn – Fékk ekki að gera það sama

Segir að Klopp sé heppinn – Fékk ekki að gera það sama
433
Fyrir 23 klukkutímum

Wenger telur sig vita hver mun taka við Arsenal

Wenger telur sig vita hver mun taka við Arsenal