fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Hannes: Bara ekki svoleiðis dagur í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 23:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, þurfti að sækja knöttinn fjórum sinnum í netið í kvöld er Ísland spilaði við Frakkland.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en heimsmeistararnir höfðu betur sannfærandi, 4-0 á heimavelli.

,,Þetta er svona. Ef þú ætlar að ná einhverju úr svona leik þá þarf allt að ganga upp og allir þurfa að eiga topp dag og þeir þurfa að eiga off dag og við þurfum að hafa heppnina með okkur. Það var bara ekki svoleiðis dagur í dag,“ sagði Hannes.

,,Við vorum alveg fínir þannig séð þar til þeir skora annað markið. Þó þeir hafi átt slatta af sénsum og svona þá er það ekkert ósvipað og í þessum leikjum sem við náum í stór úrslit gegn stórum þjóðum.“

,,Þetta virtist vera að þróast í ágætis leik fyrir okkur áður en þeir skora annað markið og eftir það var þetta búið.“

,,Mér finnst ekki erfitt að spila leikkerfið. Mér leist vel á að fara í þennan leik með þetta upplegg, að múra svolítið fyrir framan teiginn því þú færð ekki erfiðari útileik en þennan.“

Nánar er rætt við Hannes hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira