fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Hannes: Bara ekki svoleiðis dagur í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 23:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, þurfti að sækja knöttinn fjórum sinnum í netið í kvöld er Ísland spilaði við Frakkland.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en heimsmeistararnir höfðu betur sannfærandi, 4-0 á heimavelli.

,,Þetta er svona. Ef þú ætlar að ná einhverju úr svona leik þá þarf allt að ganga upp og allir þurfa að eiga topp dag og þeir þurfa að eiga off dag og við þurfum að hafa heppnina með okkur. Það var bara ekki svoleiðis dagur í dag,“ sagði Hannes.

,,Við vorum alveg fínir þannig séð þar til þeir skora annað markið. Þó þeir hafi átt slatta af sénsum og svona þá er það ekkert ósvipað og í þessum leikjum sem við náum í stór úrslit gegn stórum þjóðum.“

,,Þetta virtist vera að þróast í ágætis leik fyrir okkur áður en þeir skora annað markið og eftir það var þetta búið.“

,,Mér finnst ekki erfitt að spila leikkerfið. Mér leist vel á að fara í þennan leik með þetta upplegg, að múra svolítið fyrir framan teiginn því þú færð ekki erfiðari útileik en þennan.“

Nánar er rætt við Hannes hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“