fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Undankeppni EM: Vandræði Króatíu – Ísrael vann góðan sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur boðið upp á óvænt úrslit í undankeppni EM í kvöld er leikið var í Ungverjalandi.

Ungverjaland fékk lið Króatíu í heimsókn á Groupama Arena en Króatar spiluðu í úrslitum HM í fyrra.

Ante Rebic kom Króatíu yfir 1-0 í leik kvöldsins en heimamenn í Ungverjalandi sneru leiknum sér í vil og höfðu að lokum betur 2-1.

Adam Szalai jafnaði metin fyrir heimamenn á 34. mínútu og Mate Patkai skoraði svo annað mark liðsins á 76. mínútu sem tryggði sigur.

Ísrael vann einnig mjög góðan sigur er liðið fékk Austurríki í heimsókn. Eran Zahavi gerði þrennu fyrir liðið í 4-2 sigri. Marco Arnautovic gerði bæði mörk Austurríkis.

Rússland vann Kasakstan 4-0, Skotland lagði San Marino 2-0 og Wales Daniel James tryggði Wales 1-0 sigur á Slóvakíu.

Ungverjaland 2-1 Króatía
0-1 Ante Rebic
1-1 Adam Szalai
2-1 Mate Patkai

Ísrael 4-2 Austurríki
0-1 Marco Arnautovic
1-1 Eran Zahavi
2-1 Eran Zahavi
3-1 Eran Zahavi
4-1 Munas Dabbur
4-2 Marco Arnautovic

San Marino 0-2 Skotland
0-1 KennyMcLean
0-2 Johnny Russell

Wales 1-0 Slóvakía
1-0 Daniel James

Kasakstan 0-4 Rússland
0-1 Denys Cheryshev
0-2 Denis Cheryshev
0-3 Artem Dzyuba
0-4 Abzal Beysebekov(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?