fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á frábæran leik í undankeppni EM í kvöld er Holland og Þýskaland áttust við.

Leikið var á Johan Cruyff Arena í Hollandi og voru það gestirnir frá Þýskalandi sem höfðu að lokum betur.

Leroy Sane og Serge Gnabry komu Þýskalandi í 2-0 í fyrri hálfleik og var staðan þannig eftir fyrstu 45 mínúturnar.

Heimamenn svöruðu fyrir sig í síðari hálfleik með mörkum frá Mathijs de Ligt og Memphis Depay og tókst að jafna metin.

Það var svo Nico Schulz sem tryggði Þýskalandi öll þrjú stigin með sigurmarki á lokamínútu leiksins og sigur Þjóðverja staðreynd.

Belgía var á sama tíma í engum vandræðum í Kýpur en liðið vann þar sannfærandi 2-0 sigur á heimamönnum.

Norður Írland lagði Hvíta-Rússland, Pólland vann heimasigur á Latvíu og Slóvenía og Makedónía gerðu 1-1 jafntefli.

Holland 2-3 Þýskaland
0-1 Leroy Sane
0-2 Serge Gnabry
1-2 Matthijs de Ligt
2-2 Memphis Depay
2-3 Nico Schulz

Kýpur 0-2 Belgía
0-1 Eden Hazard
0-2 Michy Batshuayi

Norður Írland 2-1 Hvíta-Rússland
1-0 Jonny Evans
2-0 Josh Magennis

Pólland 2-0 Latvia
1-0 Robert Lewandowski
2-0 Kamil Glik

Slóvenía 1-1 Makedónía
1-0 Miha Zajc
1-1 Enis Bardhi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira