fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, telur að ekkert enskt lið muni komast í úrslit Meistaradeildarinnar í maí.

Manchester City, United, Tottenham og Liverpool eru öll á lífi í keppninni en 8-liða úrslitin hefjast í næsta mánuði.

Mourinho telur þó að það séu tvö lið sem eru mun líklegri til að komast alla leið þetta árið.

,,Sigurstranglegustu liðin? Ég myndi segja Juventus og Barcelona,“ sagði Mourinho við Calciomercato.

,,Það tala allir um Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en ég kýs að tala um Juve og Barca.“

,,Ensku liðin eru góð, Ajax og Porto líka en þau eru ekki með sömu reynslu innanborðs. Að vera með Messi og Ronaldo er líka ákveðinn bónus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?