fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Hazard sá þriðji til að spila 100 leiki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, varð í kvöld sá þriðji í sögunni til að spila 100 landsleiki fyrir Belgíu.

Hazard hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Belga en hann þykir vera einn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar á Englandi.

Hazard og félagar spiluðu við Kýpur í undankeppni HM og höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Vængmaðurinn gerði fyrra mark Belga í sigrinum áður en Michy Batshuayi bætti við öðru.

Aðeins þeir Axel Witsel og Jan Vertonghen hafa spilað fleiri leiki en Hazard í sögu belgíska liðsins.

Vertonghen hefur spilað 112 landsleiki og Witsel 101. Þeir spila enn stórt hlutverk í liðinu eins og Hazard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur