fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, kom sér í fréttirnar á dögunum eftir ummæli sem hann lét falla.

Pogba sagði að það væri draumur fyrir alla leikmenn að spila fyrir stórlið Real Madrid á Spáni.

Frakkinn hefur fengið gagnrýni fyrir þessi ummæli en Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður United, hefur ekki áhyggjur.

,,Pogba er aldrei langt frá fyrirsögnunum en ég hef ekki of miklar áhyggjur af þessum ummælum,“ sagði Berbatov.

,,Ég studdi mörg önnur lið er ég lék með United því ég er knattspyrnuaðdáandi. Ég var hrifinn af liðum eins og Real, Bayern Munchen og Juventus.“

,,Ég held að þetta sé ekkert til að hafa áhyggjur af. Við lifum í heimi þar sem þú mátt segja það sem þú vilt. Ég held að þetta sé tekið úr samhengi.“

,,Paul verður leikmaður United í langan tíma, svo lengi sem hann og félagið vilja starfa saman.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?