fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Öll úrslit dagsins í undankeppni EM: Lagerback og félagar stóðu í Spánverjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback og félagar í norska landsliðinu fengu erfitt verkefni í kvöld er liðið mætti Spáni í undankeppni EM.

Norðmenn veittu Spánverjum alvöru keppni í kvöld en heimamenn unnu að lokum 2-1 sigur.

Josh King jafnaði metin fyrir Noreg í 1-1 á 65. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en stuttu síðar skoraði Sergio Ramos sigurmark Spánverja einnig úr vítaspyrnu sem Alvaro Morata fiskaði.

Ítalía vann á sama tíma góðan sigur á Finnlandi þar sem hinn ungi Moise Kean komst á blað.

Svíþjóð vann einnig flottan sigur á Rúmeníu og byrjar undankeppnina á sigri.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Spánn 2-1 Noregur
1-0 Rodrigo
1-1 Josh King(víti)
2-1 Sergio Ramos(víti)

Ítalía 2-0 Finnland
1-0 Nicolo Barella
2-0 Moise Kean

Svíþjóð 2-1 Rúmenía
1-0 Robin Quaison
2-0 Viktor Claesson
2-1 Razvan Marin

Malta 2-1 Færeyjar
1-0 Kyrian Nwoko
2-0 Steve Borg(víti)
2-1 Jakup Thomsen

Gíbraltar 0-1 Írland
0-1 Jeff Hendrick

Liechtenstein 0-2 Grikkland
0-1 Konstantinos Fortounis
0-2 Anastasios Donis

Bosnía 2-1 Armenía
1-0 Rade Krunic
2-0 Deni Milosevic
2-1 Ibrahim Sehic

Georgía 0-2 Sviss
0-1 Steven Zuber
0-2 Denis Zakaria

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 16 klukkutímum

Martial elskar að spila í treyju númer 9 – Ætlar að sanna að hann sé bestur

Martial elskar að spila í treyju númer 9 – Ætlar að sanna að hann sé bestur
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk ætlar að fara úr sviðsljósinu um leið og ferill hans er á enda

Van Dijk ætlar að fara úr sviðsljósinu um leið og ferill hans er á enda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“
433Sport
Í gær

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?
433
Í gær

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um