fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Neitar því að samband hans og Ronaldo hafi verið slæmt: ,,Reynið að búa til þessi vandamál“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru aldrei nein vandamál á milli Gareth Bale og Cristiano Ronaldo er þeir voru saman á mála hjá Real Madrid.

Þetta segir Bale sjálfur en það var oft talað um vandamál þeirra á milli áður en Ronaldo samdi við Juventus á Ítalíu.

Ronaldo er einn allra besti leikmaður í sögu Real og naut Bale þess að spila með honum á vellinum.

,,Cristiano er ótrúlegur leikmaður. Ég naut þess mikið að spila með honum,“ sagði Bale við BT Sport.

,,Augljóslega þá reyna fjölmiðlar að búa til þessi vandamál sem voru aldrei til staðar. Við náðum mjög vel saman.“

,,Hann er ótrúlegur leikmaður og það sem hann gerði fyrir liðið með mörkunum sem hann skoraði. Hann er ótrúlegur leikmaður sem er enn að í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira