fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Divock Origi, leikmaður Liverpool, er tilbúinn að spila hvar sem er fyrir liðið svo lengi sem hann fær mínútur á velli.

Origi er 23 ára gamall í dag en hann hefur alls ekki verið fastamaður á Anfield síðan hann kom frá Lille.

Framherjinn hefur þó komið aðeins við sögu á tímabilinu og tekur að sér það hlutverk sem Jurgen Klopp biður hann um að sinna.

,,Þetta er liðsíþrótt eins og ég hef alltaf sagt. Ég reyni að láta ljós mitt skína um leið og ég fæ tækifærið,“ sagði Origi.

,,Ég einbeiti mér að því sem ég get gert til að hjálpa liðinu, hvað sem það hlutverk er. Ég verð að vera jákvæður.“

,,Ég veit að markmiðin eru stór svo ég er ánægður með að spila hvaða stöðu sem er. Ég er metnaðarfullur og vil ,,spila eins mikið og ég get.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Sveinn í Breiðablik – Búast við að Höskuldur skrifi undir

Arnar Sveinn í Breiðablik – Búast við að Höskuldur skrifi undir
433
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fór í ferðalag á gamlar slóðir í dag: Reynir að kveikja neista í leikmönnum United

Solskjær fór í ferðalag á gamlar slóðir í dag: Reynir að kveikja neista í leikmönnum United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn United rifja upp þegar Gerrard „gaf“ Chelsea titilinn – Sjáðu atvikið

Stuðningsmenn United rifja upp þegar Gerrard „gaf“ Chelsea titilinn – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ákæra Sarri

Búið að ákæra Sarri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða
433Sport
Í gær

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja
433Sport
Í gær

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld