fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Walters, fyrrum leikmaður Stoke City, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Walters hefur verið meiddur síðan í september á síðasta ári en hann er að glíma við meiðsli í hásin.

Walters er 35 ára gamall í dag en hann hefur verið í láni hjá Ipswich Town í næst efstu deild.

Walters er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Stoke þar sem hann skoraði 43 mörk í 226 leikjum frá 2010 til 2017.

Hann gekk í raðir Burnley árið 2017 en spilaði aðeins þrjá leiki áður en hann samdi við Ipswich á síðasta ári á láni.

Walters er einnig fyrrum landsliðsmaður Írlands og skoraði 14 mörk í 54 landsleikjum á átta árum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Sveinn í Breiðablik – Búast við að Höskuldur skrifi undir

Arnar Sveinn í Breiðablik – Búast við að Höskuldur skrifi undir
433
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fór í ferðalag á gamlar slóðir í dag: Reynir að kveikja neista í leikmönnum United

Solskjær fór í ferðalag á gamlar slóðir í dag: Reynir að kveikja neista í leikmönnum United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United rifja upp þegar Gerrard „gaf“ Chelsea titilinn – Sjáðu atvikið

Stuðningsmenn United rifja upp þegar Gerrard „gaf“ Chelsea titilinn – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búið að ákæra Sarri

Búið að ákæra Sarri
433
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða
433Sport
Í gær

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja
433Sport
Í gær

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld