fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Segist ennþá vera einn sá besti þrátt fyrir mikla gagnrýni: ,,Þeir vilja drepa mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður belgíska landsliðsins, gerði slæm mistök í 3-1 sigri á Rússlandi í undankeppni EM í gær.

Courtois missti boltann í eigin vítateig í marki Rússa en hann hefur verið mikið gagnrýndur með Real Madrid á leiktíðinni.

Hann segir að mistökin þýði ekki neitt og segist vera einn besti markmaður heims þrátt fyrir gagnrýni spænskra miðla.

,,Ég tel mig ennþá vera einn þann besta þrátt fyrir að spænska pressan vilji drepa mig,“ sagði Courtois.

,,Mér finnst ég vera mjög sterkur. Ég er rólegur því ég er að æfa vel og ég spila vel.“

,,Þetta voru lítil mistök en svona er líf markvarðarins. Þrátt fyrir það var ég rólegur og spilaði minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?