fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Pochettino reynir aftur og nú hefur verðmiðinn lækkað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham ætlar að endurvekja áhuga sinn á Ryan Sessegnon, leikmanni Fulham í sumar.

Tottenham hefur fylgst með Sessegnon í þrjú ár en hann er aðeins 18 ára gamall en með mikla reynslu.

Sessegnon hefur átt erfitt tímabil eins og aðrir leikmenn Fulham en liðið er að falla úr ensku úrvalsdeildinni.

Þegar það gerist neyðist Fulham til að selja Sessegnon, sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum.

Líklegt er að hægt sé að kaupa þennan vinstri bakvörð og kantmann á 25 milljónir punda í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?