fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Hin úrslitin í riðli Íslands: Frakkar í engum vandræðum – Tyrkir unnu góðan sigur

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2019 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir aðrir leikir í riðli Íslands í undankeppni EM í kvöld en okkar strákar spiluðu við Andorra.

Eins og flestir vita vann Ísland góðan 2-0 útisigur í Andorra þar sem Birkir Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson skoruðu.

Ísland mætir Frakklandi í næsta leik eftir þrjá daga en heimsmeistararnir mættu Moldavíu í kvöld.

Frakkar voru í engum vandræðum í þeim leik og unnu sannfærandi 4-1 útisigur.

Einnig fór fram viðureign Albaníu og Tyrklands í okkar riðli. Þar höfðu Tyrkir betur 2-0 á útivelli.

Fleiri leikir voru á dagskrá og vann England til að mynda frábæran 5-0 sigur á Tékklandi.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Moldavía 1-4 Frakkland
0-1 Antoine Griezmann
0-2 Raphael Varane
0-3 Olivier Giroud
0-4 Kylian Mbappe
1-4 V. Ambros

Albanía 0-2 Tyrkland
0-1 Burak Yilmaz
0-2 Hakan Calhanoglu

England 5-0 Tékkland
1-0 Raheem Sterling
2-0 Harry Kane(víti)
3-0 Raheem Sterling
4-0 Raheem Sterling
5-0 Tomas Kalas(sjálfsmark)

Portúgal 0-0 Úkraína

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Brighton – Llorente byrjar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur