fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Chelsea gæti misst mikilvægan leikmann

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, viðurkennir það að vængmaðurinn Willian gæti verið á förum annað í sumar.

Willian var í gær orðaður við spænska félagið Barcelona sem er talið hafa mikinn áhuga á að semja við leikmanninn.

Chelsea gæti fengið hinn Malcom á móti Willian og viðurkennir Sarri að það sé ekki ómögulegt að Brassinn fari annað.

,,Auðvitað myndi það ekki gera mig ánægðan því eins og þið vitið þá eru vængmenn mjög mikilvægir fyrir okkur,“ sagði Sarri.

,,Ég tel að hann geti gert betur því hann er með meiri gæði. Hann er mjög mikilvægur fyrir okkur en það er mögulegt að missa hann í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?