fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Veit hver er veikasti hlekkurinn í enska landsliðinu – Gætu nýtt sér það

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matej Vydra, leikmaður Burnley og tékknenska landsliðsins, veit hver veiki hlekkur enska landsliðsins er.

Vydra er hluti af tékknenska landsliðinu sem spilar við það enska á laugardaginn í undankeppni EM.

Harry Maguire, leikmaður Leicester, virðist eiga fast sæti í enska liðinu og er það veikleiki í öftustu línu að mati Vydra.

,,Harry Kane er topp leikmaður. Marcus Rashford líka og Raheem Sterling er að spila frábærlega. Sóknarlega eru þeir mjög góðir,“ sagði Vydra.

,,Varnarlega, ég segi ekki að þeir séu ekki sterkir en þeir eru ekki eins öflugir og sóknarlega.“

,,Til dæmis, Harry Maguire. Við töluðum um hann hjá Burnley áður en við [Leicester] spiluðum við þá.“

,,Stundum er eins og hann viti ekki hvað sé í gangi fyrir aftan sig, þess vegna fékk hann rautt spjald í síðasta leik gegn Burnley.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 16 klukkutímum

Martial elskar að spila í treyju númer 9 – Ætlar að sanna að hann sé bestur

Martial elskar að spila í treyju númer 9 – Ætlar að sanna að hann sé bestur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk ætlar að fara úr sviðsljósinu um leið og ferill hans er á enda

Van Dijk ætlar að fara úr sviðsljósinu um leið og ferill hans er á enda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“
433Sport
Í gær

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?
433
Í gær

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um