fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433

Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Hazard með tvennu – Tæpt hjá Króatíu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru ekki mörg óvænt úrslit í undankeppni EM í kvöld en fjölmargir leikir fóru fram.

Belgía vann sigur á Rússlandi í skemmtilegum leik í Brussel. Eden Hazard reyndist hetja Belga og gerði tvö síðustu mörk leiksins.

Gott gengi Hollands heldur áfram en liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Hvíta-Rússlandi þar sem Memphis Depay gerði tvö mörk.

Króatía lenti í smá basli gegn Azerbaijan en leikið var í Króatíu. Andrej Kramaric tryggði Króötum 2-1 sigur en gestirnir tóku óvænt forystuna í fyrri hálfleik.

Pólland vann mjög sterkan útisigur á Austurríki þar sem Krzysztof Piatek reyndist hetja gestanna og gerði eina mark leiksins.

Hér má sjá öll úrslit dagsins í undankeppninni.

Belgía 2-1 Rússland
1-0 Youri Tielemans
1-1 Denis Cheryshev
2-1 Eden Hazard(víti)

Holland 4-0 Hvíta Rússland
1-0 Memphis Depay
2-0 Georginio Wijnaldum
3-0 Memphis Depay
4-0 Virgil van Dijk

Króatía 2-1 Azerbaijan
0-1 Ramil Sheydaev
1-1 Borna Barisic
2-1 Andrej Kramaric

Austurríki 0-1 Pólland
0-1 Krzyzstof Piatek

Ísrael 1-1 Slóvenía
0-1 Andraz Sporar
1-1 Eran Zahavi

Norður-Makedónía 3-1 Latvía
1-0 E. Alioski
2-0 E. Elmas
2-1 V. Isajevs
3-1 E. Elmas

Slóvakía 2-0 Ungverjaland
1-0 Ondrej Duda
2-0 Albert Rusnak

Norður Írland 2-0 Eistland
1-0 Niall McGinn
2-0 Steven Davis(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“
433Sport
Í gær

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“