fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Hazard með tvennu – Tæpt hjá Króatíu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru ekki mörg óvænt úrslit í undankeppni EM í kvöld en fjölmargir leikir fóru fram.

Belgía vann sigur á Rússlandi í skemmtilegum leik í Brussel. Eden Hazard reyndist hetja Belga og gerði tvö síðustu mörk leiksins.

Gott gengi Hollands heldur áfram en liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Hvíta-Rússlandi þar sem Memphis Depay gerði tvö mörk.

Króatía lenti í smá basli gegn Azerbaijan en leikið var í Króatíu. Andrej Kramaric tryggði Króötum 2-1 sigur en gestirnir tóku óvænt forystuna í fyrri hálfleik.

Pólland vann mjög sterkan útisigur á Austurríki þar sem Krzysztof Piatek reyndist hetja gestanna og gerði eina mark leiksins.

Hér má sjá öll úrslit dagsins í undankeppninni.

Belgía 2-1 Rússland
1-0 Youri Tielemans
1-1 Denis Cheryshev
2-1 Eden Hazard(víti)

Holland 4-0 Hvíta Rússland
1-0 Memphis Depay
2-0 Georginio Wijnaldum
3-0 Memphis Depay
4-0 Virgil van Dijk

Króatía 2-1 Azerbaijan
0-1 Ramil Sheydaev
1-1 Borna Barisic
2-1 Andrej Kramaric

Austurríki 0-1 Pólland
0-1 Krzyzstof Piatek

Ísrael 1-1 Slóvenía
0-1 Andraz Sporar
1-1 Eran Zahavi

Norður-Makedónía 3-1 Latvía
1-0 E. Alioski
2-0 E. Elmas
2-1 V. Isajevs
3-1 E. Elmas

Slóvakía 2-0 Ungverjaland
1-0 Ondrej Duda
2-0 Albert Rusnak

Norður Írland 2-0 Eistland
1-0 Niall McGinn
2-0 Steven Davis(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?