fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Lengjubikarinn: ÍA burstaði KA í undanúrslitum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 20:10

Zamorano komst á blað

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 4-0 KA
1-0 Albert Hafsteinsson (30′)
2-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson (38′)
3-0 Gonzalo Zamorano (53′)
4-0 Bjarki Steinn Bjarkason (56′)

Lið ÍA fór illa með KA í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag en leikið var í Akraneshöllinni.

Bæði ÍA og KA hafa verið á góðu róli á undirbúningstímabilinu og var því búist við spennandi leik í kvöld.

Það var þó aðeins eitt lið á vellinum á Akranesi í kvöld og það voru heimamenn í ÍA.

Staðan var 2-0 fyrir ÍA eftir fyrri hálfleik og bætti liðið svo við tveimur mörkum í seinni og vann sannfærandi 4-0 sigur.

ÍA mætir annað hvort FH eða KR í úrslitum A-deildar en þau lið mætast þann 30. mars í seinni undanúrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?