fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Einn besti bakvörður heims er stuðningsmaður Arsenal: ,,Mun alltaf styðja þá“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Alaba, bakvörður Bayern Munchen, er stuðningsmaður Arsenal en hann hefur sjálfur greint frá þessu.

Alaba hefur lengi verið einn besti bakvörður heims en hann er 26 ára gamall í dag og á yfir 300 leiki að baki fyrir Bayern.

Hann gæti viljað prófa eitthvað nýtt á ferlinum og kæmi Arsenal svo sannarlega til greina.

,,Ég get ímyndað mér að reyna eitthvað annað en mér líður mjög vel hjá Bayern,“ sagði Alaba.

,,Á hverju ári þá koma upp nýjar áskoranir og pressan er alltaf til staðar. Ég er ánægður í Munchen en gæti viljað prófa eitthvað nýtt.“

,,Spánn eða England. Á Spáni kæmu tvö stóru liðin til greina, mögulega? Real Madrid eða Barcelona.“

,,Já ég var stuðningsmaður Arsenal er ég var yngri. Þegar þú ert stuðningsmaður Arsenal sem krakki þá styður þú liðið allt þitt líf á einhvern hátt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?