fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Wenger vildi sjá fyrrum stjóra Chelsea taka við af sér – Öll fjölskyldan býr í London

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, var með mann í huga sem hann vildi sjá taka við af sér í sumar.

Blaðamaðurinn Ciro Venerato greinir frá þessu en Wenger vonaðist eftir að Carlo Ancelotti myndi taka við keflinu.

Arsenal skoðaði þann möguleika á að ráða Ancelotti til starfa sem vann ensku úrvalsdeildina með Chelsea árið 2010.

Félagið ákvað hins vegar að leita frekar til Unai Emery sem er enn stjóri liðsins í dag.

Ancelotti tók í kjölfarið við Napoli og mun einmitt spila gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Ancelotti á kanadíska eiginkonu sem býr í London ásamt fjölskyldu hans. Hann hafði mikinn áhuga á að snúa aftur til landsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira

Hudson-Odoi staðfestir alvarleg meiðsli – Spilar ekki meira