fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, leikmaður Juventus, er pirraður á að fá ekki tækifæri með þýska landsliðinu.

Can hefur aðeins verið partur af einum landsliðshóp undanfarið ár og er ekki fastamaður í liði Joachim Low.

Miðjumaðurinn lék vel með Liverpool á Englandi áður en hann samdi við meistara Juventus.

,,Ég átta mig á því að í öðrum löndum þá er horft öðruvísi á mína frammistöðu en í Þýskalandi,“ sagði Can.

,,Síðan ég spilaði í úrslitum Meistaradeildarinanar þá hef ég vonast eftir því að fá kallið, alveg þar til í dag.“

,,Ef það tekst ekki á næstu mánuðum þá verðuru að sætta þig við þá ákvörðun.“

,,Ég var nú þegar pirraður að enginn úr þjálfarateyminu hafðu hringt í mig eða jafnvel spurt mig hvernig ég hefði það. Aðeins læknarnir höfðu samband.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?