fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir hefur tryggt sér sóknarmanninn Tristan Koskor en þetta staðfesti félagið í dag.

Um er að ræða 23 ára gamlan framherja sem kemur til félagsins frá Tammeka í Eistlandi.

Tammeka spilar í úrvalsdeildinniu í Eistlandi og skoraði Koskor 30 mörk í 56 deildarleikjum frá 2017 til 2019.

Hann er einnig orðinn eistnenskur landsliðsmaður og spilaði á meðal annars æfingaleik gegn Íslandi á árinu.

Tilkynning Fylkis:

Sóknarmaðurinn Tristan Koskor frá Eistlandi hefur gert samning við Fylki út tímabilið 2019.

Tristan er 23 ára gamall, hefur spilað með yngri landsliðum Eistlands og spilaði sýna fyrstu tvo A-landsleiki í janúar á þessu ári, þar af var annar þeirra í 0-0 jafntefli gegn Íslandi.

Á síðasta ári spilaði hann 36 leiki í efstu deild í heimalandi sínu og skoraði 21 mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn