fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Björn Bergmann sendur heim vegna meiðsla – ,,Gott að Viðar sé kominn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni.

Björn Bergmann Sigurðarson, framherji Rostov og íslenska landsliðsins verður sendur heim úr verkefni íslenska landsliðsins. Ástæðan eru meiðsli.

Viðar Örn Kjartansson var kallaður inn í hópinn í gær en ástæðan eru meiðslin sem Björn glímir við.

Viðar var hættur í landsliðinu en snýr nú aftur eftir kallið frá Erik Hamren.

,,Við hefur verið inn í myndinni áður en við kynntum hópinn fyrir viku, staðan var þannig að hann var að skipta um lið á þeim tíma,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari um málið í dag.

Björn heldur heim á leið í dag og fer í endurhæfingu hjá Rostov.

,,Svo í ljósi þess að Björn Bergmann hefur verið að glíma við meiðsli, Björn verður ekki leikfær fyrir helgina, hann fer heim í dag. Gott að Viðar sé kominn og geti æft í dag og á morgun.“

Viðtalið við Frey er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Sveinn í Breiðablik – Búast við að Höskuldur skrifi undir

Arnar Sveinn í Breiðablik – Búast við að Höskuldur skrifi undir
433
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fór í ferðalag á gamlar slóðir í dag: Reynir að kveikja neista í leikmönnum United

Solskjær fór í ferðalag á gamlar slóðir í dag: Reynir að kveikja neista í leikmönnum United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United rifja upp þegar Gerrard „gaf“ Chelsea titilinn – Sjáðu atvikið

Stuðningsmenn United rifja upp þegar Gerrard „gaf“ Chelsea titilinn – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búið að ákæra Sarri

Búið að ákæra Sarri
433
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða
433Sport
Í gær

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja
433Sport
Í gær

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld

Albert og stöngin: Sjáðu sigurmark hans í kvöld