fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Zlatan útskýrir af hverju hann samdi við United – Eina liðið sem kom til greina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir Zlatan Ibrahimovic að semja við annað félag á Englandi en Manchester United.

Zlatna samdi við United árið 2016 en hann hafði fyrir það gert frábæra hluti með Paris Saint-Germain.

Mörg lið vildu fá Zlatan er hann var 35 ára gamall en hann skoraði svo 17 deildarmörk í 33 leikjum fyrir United.

,,Ég skemmti mér frábærlega þarna. Ég fékk tækifæri á að fara til Manchester United og það var eina liðið sem kom til greina,“ sagði Zlatan.

,,Þegar ég gerði mína hluti þar þá var það ekki bara sjaánlegt á Englandi heldur út um allan heim.“

,,Ég kom inn þegar ég var 35 ára gamall. Ég sagðist ætla að taka þessari áskorun og að hún yrði ekki auðveld, að ég myndi sýna þeim úr hverju ég er gerður.“

,,Þetta gekk eins og þetta gekk.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?