fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

U19 hópurinn sem fer í undankeppni EM – Sjö úr græna liðinu í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára liðs kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli undankeppni EM 2019.

Ísland er í riðli með Hollandi, Búlgaríu og Rússlandi, en leikið er í Hollandi dagana 3.-9. apríl.

Þess má geta að Breiðablik á sjö leikmenn í hópnum og Valur fimm.

Hópurinn
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik
Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik
Sóley María Steinarsdóttir | Breiðablik
Berglind Baldursdóttir | Breiðablik
Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH
Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH
Katla María Þórðardóttir | Keflavík
Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík
Íris Una Þórðardóttir | Keflavík
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Eva Rut Ásþórsdóttir | Víkingur R.
Bergdís Fanney Einarsdóttir | Valur
Hlín Eiríksdóttir | Valur
Stefanía Ragnarsdóttir | Valur
Guðný Árnadóttir | Valur
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur
Hulda Björg Hannesdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?