fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2019
433

Þurfa stuðningsmenn Liverpool að óttast það að missa Mane í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk og spænsk blöð segja frá því í dag að Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid hafi áhuga á Sadio Mane leikmanni Liverpool.

Mane hefur áður verið orðaður við Real Madrid en nú er sagt að Zidane hafi áhuga á honum.

Mane hefur verið í frábæru formi síðustu vikur og dregið vagninn í sóknarleik Liverpool, það hefur vakið athygli.

Vitað er að Zidane verður mjög virkur á félagaskiptamarkaðnum í sumar og gæti Mane verið eitt af þeim nöfnum sem hann reynir við.

Eden Hazard er einnig sterklega orðaður við Real Madrid sem ætlar sér að komast aftur í fremstu röð eftir erfiða mánuði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham áfram eftir ótrúlegan leik í Manchester – Liverpool skoraði fjögur

Tottenham áfram eftir ótrúlegan leik í Manchester – Liverpool skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegum fyrri hálfleik lokið í Meistaradeildinni – Þetta gerðist á Etihad

Ótrúlegum fyrri hálfleik lokið í Meistaradeildinni – Þetta gerðist á Etihad
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – Sane bekkjaður

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – Sane bekkjaður
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Porto og Liverpool – Origi byrjar

Byrjunarlið Porto og Liverpool – Origi byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Aron Skúli og Ingvi Þór í Kórdrengi

Aron Skúli og Ingvi Þór í Kórdrengi
433
Fyrir 19 klukkutímum

Prikið verður stærsti styrktaraðili Kórdrengja

Prikið verður stærsti styrktaraðili Kórdrengja
433
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ár frá því að United vann Ajax: Síðan hafa málin þróast svona

Tvö ár frá því að United vann Ajax: Síðan hafa málin þróast svona
433
Fyrir 23 klukkutímum

Ráðleggur Bayern að ráða Mourinho

Ráðleggur Bayern að ráða Mourinho