fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Staðfesta komu Arons – Tveggja ára samningur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Al-Arabi í Katar hefur staðfest það að Aron Einar Gunnarsson sé á leið til félagsins.

Al Arabi leikur í Katar en þjálfari liðsins er Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari.

Aron hefur gert tveggja ára samning við Al-Arabi með möguleika á eins árs framlengingu.

Aron hefur undanfarin ár leikið með Cardiff City og er mikilvægur hlekkur í liðinu í ensku úrvalsdeildinni.

Aron er enn aðeins 29 ára gamall en hann verður þrítugur seinna á árinu og heldur til Katar í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?