fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason er spenntur fyrir verkefni íslenska landsliðsins í undankeppni EM í vikunni.

Ísland hefur ekki unnið leik í mjög langan tíma en spilar við Andorra á föstudag sem er að margra mati skyldusigur.

Ísland spilaði á HM í Rússlandi á síðasta ári en verkefnið fyrir undankeppni EM er skýrt. Liðið ætlar sér á þriðja stórmótið í röð.

,,Þannig lagað var þetta frábært ár með HM en úrslitin voru ekki þau skemmtilegustu,“ sagði Ari.

,,Við erum með leikmenn á toppaldri og eru að standa sig vel með sínum liðum, hungrið er mikið í þessu liði og við viljum fara á þriðja stórmótið í röð.“

,,Persónulega hef ég aldrei spilað við Andorra eða liði frá Andorra svo ég þekki ekki alveg hvernig mentality er í þeim en ef við spilum okkar leik og gerum það sem við erum vanir að gera þá eigum við að taka þrjú stig

,,Fótbolti er fótbolti og maður aldrei hvað gerist en ef taktíkin og hausinn á okkur er í lagi eigum við að taka þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?