fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Klopp spurður út í mögulega brottför: ,,Einn daginn veistu ekkert um fótbolta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franz Beckenbauer, fyrrum forseti Bayern Munchen, vill sjá félagið ráða Jurgen Klopp til starfa en hann er í dag þjálfari Liverpool.

Beckenbauer gaf það út nýlega að hann vilji sjá Klopp taka við sem hefur náð góðum árangri á Englandi.

Klopp var spurður út í þessi ummæli Beckenbauer í gær en hann er ánægður á Anfield.

,,Frá mínu sjónarhorni þá hentar Liverpool mér mjög vel. Ég elska að vera hér,“ sagði Klopp.

,,Félagið hefur gefið mér tækifæri á að koma af stað virkilega góðu fótboltaliði.“

,,Auðvitað er fullt af fólki sem talar og talar. Ef þú vinnur leik ertu sá besti en ef ekki þá veistu ekkert um fótbolta.“

,,Þannig er heimurinn þarna úti. Hérna inni þá hugsum við ekki út í það því við hugsum ekki eins.“

,,Það sem ég mun segja er að ég er með nógu mikið sjálfstraust til að telja mig vera rétta manninn fyrir þetta félag.“

,,Við sjáum hvernig það verður í framtíðinni. Við þurfum öll að sanna á hverjum degi að við séum á réttum stað. Til þessa hefur þetta virkað fyrir mig – og vonandi virkar það aðeins lengur. Það væri svalt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433
Fyrir 7 klukkutímum

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“