fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Gylfi skoraði er Everton vann heimasigur á Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 2-0 Chelsea
1-0 Richarlison(49′)
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson(72′)

Lið Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton.

Everton getur verið mjög öflugt á heimavelli og vann góðan 2-0 heimasigur með Gylfa Þór Sigurðsson í byrjunarliðinu.

Staðan var markalaus í fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni skoraði Brassinn Richarlison fyrsta mark leiksins fyrir Everton.

Heimamenn fengu svo vítaspyrnu á 72. mínútu er brotið var á Richarlison innan teigs og steig Gylfi Þór Sigurðsson á punktinn.

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, varði spyrnu Gylfa sem náði þó frákastinu og kom boltanum í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð á Goodison Park og Chelsea ekki í góðum málum í sjötta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“