fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433

Beckham útilokar ekki að fá tvær stærstu stjörnurnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum, útilokar ekki að reyna við stærstu stjörnur fótboltans í framtíðinni.

Beckham og félagar í Inter Miami munu leika í MLS deildinni á næsta ári en hann hefur lagt mikla vinnu í verkefnið.

Margir leikmenn eru orðaðir við félagið og þar á meðal tveir bestu leikmenn heims, Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Beckham útilokar ekki að reyna við stórstjörnurnar sem eru þó enn að spila í hæsta gæðaflokki.

,,Það eru allir með sinn óskalista – Allir! Ef þú horfir á hvernig Leo og Cristiano eru enn að spila, þú myndir halda að þeir væru komnir á seinni árin í boltanum en ég sé þetta ekki enda fyrir þá,“ sagði Beckham.

,,Þeir eru enn að spila í svo háum gæðaflokki og það er erfitt að sjá þá yfirgefa þau félög sem þeir spila fyrir. Við skulum sjá til. Þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Munu nota 41 árs gamlan framherja á næstu leiktíð

Munu nota 41 árs gamlan framherja á næstu leiktíð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir í Evrópudeildina í fyrsta sinn í 30 ár

Nýliðarnir í Evrópudeildina í fyrsta sinn í 30 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433
Í gær

Segir að Óskar Örn sé brotinn

Segir að Óskar Örn sé brotinn
433
Í gær

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð