fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Ronaldo ekki eins góður og Messi – Nefnir þrjá ‘snillinga’

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ekki í sama flokki og Lionel Messi þegar kemur að knattspyrnuhæfileikum.

Þetta segir Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands en lengi hefur verið talað um hvort sé betri, Messi eða Ronaldo.

Capello segir að það séu aðeins þrír snillingar sem hafa spilað íþróttina eða þeir Messi, Diego Maradona og Pele.

,,Ronaldo er ótrúlegur fótboltamaður en Messi er snillingur,“ sagði Capello í samtali við Sky.

,,Það eru þrír snillingar í fótboltanum: Pele, Maradona og Messi. Punktur.“

,,Ronaldo er mjög sterkur og þú getur unnið allt með hann innanborðs en Messi er snillingur og er eitthvað annað.“

,,Ég mætti Messi þegar hann var 16 ára gamall og það var ótrúlegt. Hann gerði sömu hluti og hann gerði í dag en bara 20 árum yngri því hann fæddist snillingur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna