fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Mikilvægasti leikmaður Napoli gæti misst af leiknum gegn Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal fær erfitt verkefni í Evrópudeildinni í næsta mánuði er liðið spilar við Napoli.

Napoli hefur lengi verið eitt allra besta lið Ítalíu og er það lið sem kemst næst meisturum Juventus.

Það er óvíst hvort besti leikmaður Napoli, Lorenzo Insigne, geti spilað fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum.

Ítalski sóknarmaðurinn er að glíma við meiðsli en hann meiddist í upphitun fyrir leik gegn Red Bull Salzburg á fimmtudag.

Hann verður í allavegana þrjár vikur að jafna sig af vöðvameiðslum og er því ekki víst að hann geti spilað í fyrri leiknum.

Hann er ekki sá eini sem er meiddur en þeir Vlad Chiriches og Amadou Diawara eru einnig frá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur