fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433

Mætti of seint fyrir fimm mánuðum síðan – Refsað í dag

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið sektaður um 150 þúsund pund af félaginu.

Frá þessu er greint í kvöld en Mbappe er refsað fyrir að mæta seint á liðsfund á síðasta ári.

Það er ansi athyglisvert að hann fái refsingu mörgum mánuðum seinna en Mbappe mætti of seint á fund fyrir leik gegn Marseille þann 28. október.

AS greinir frá því að Mbappe hafi nú skrifað undir skjal þar sem hann viðurkennir mistökin.

Mbappe er aðeins 20 ára gamall en hann er einn launahæsti leikmaður franska stórliðsins.

Mbappe var ekki sá eini sem fékk refsingu en liðsfélagi hans Adrien Rabiot var sektaður um sömu upphæð fyrir sama brot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær
433
Fyrir 19 klukkutímum

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara