fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lukaku tæpur fyrir helgina – Tveir mikilvægir leikmenn gætu snúið aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United er tæpur fyrir leik liðsins gegn Wolves annað kvöld.

Lukaku meiddist gegn PSG í Meistaradeildinni á síðustu viku en tókst að spila gegn Arsenal. Meiðslin eru á ökkla og hafa angrað Lukaku.

Ole Gunnar Solskjær segir að ákvörðun um þáttöku Lukaku verði tekin eftir æfingu dagsins.

United er að fá leikmenn til baka úr meiðslum og gætu Ander Herrera og Jesse Lingard spilað á morgun. Þá er Phil Jones aftur heill heilsu.

Ashley Young er í banni gegn Wolves og þá eru Juan Mata, Antonio Valencia og Matteo Darmian frá vegna meiðsla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur