fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Lengjubikarinn: Jafnt á Leiknisvelli í frábærum leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir R. 3-3 Stjarnan
1-0 Vuk Oskar Dimitrijevic(1′)
1-1 Markaskorara vantar(5′)
1-2 Markaskorara vantar(21′)
2-2 Ingólfur Sigurðsson(62′)
2-3 Hilmar Árni Halldórsson(75′)
3-3 Sævar Atli Magnússon(87′)

Það var boðið upp á virkilega fjörugan leik á Leiknisvelli í kvöld er Leiknir fékk Stjörnuna í heimsókn.

Um var að ræða leik í Lengjubikarnum og náðu Leiknismenn í jafntefli gegn öflugur Stjörnuliði.

Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en þetta var síðasti leikur liðanna í mótinu þetta árið.

Leiknir endar með fjögur stig eftir fimm leiki og Stjarnan er með sjö stig eftir jafn marga leiki.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur