fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Heimtar fleiri mínútur eftir þrennuna: ,,Ekki séns að ég verði varamaður“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn möguleiki á að Olivier Giroud sætti sig við að vera varamaður fyrir annan framherja hjá Chelsea.

Þetta sagði Frakkinn í gær eftir 5-0 sigur Chelsea á Dynamo Kiev þar sem Giroud skoraði þrennu.

Gonzalo Higuain er aðalmaður Chelsea í deildinni en Giroud tekur það ekki í mál að sætta sig við endalausa bekkjarsetu.

,,Það er ekki möguleiki. Ég er hér til keppa. Ég hef upplifað mikið á ferlinum og vil njóta þess að spila eftir að hafa unnið HM í sumar,“ sagði Giroud um að vera varamaður fyrir einhvern.

,,Ég vil njóta mín eins mikið og ég get á vellinum. Ég vil fá að spila hvern einasta leik og vera ánægður en ég vel ekki liðið.“

,,Ég spila í Evrópudeildinni og er ánægður með að geta hjálpað liðinu að komast áfram. Markmiðið er að vinna keppnina. Ég er 32 ára gamall en líður enn eins og ég sé ungur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“