fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Fullyrt að City sé á leið í félagaskiptabann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Manchester City muni á næstu dögum frá bann frá FIFA, bannið mun koma í veg fyrir að Manchester City geti keypt leikmenn.

Ensk blöð segja að rannsókn FIFA hafi leitt í ljós að City hafi brotið reglur varðandi félagaskipti yngri leikmanna.

Þetta verði til þess að City geti ekki keypt leikmenn í sumar og í janúar.

Að auki er verið að rannsaka fjármál City og gæti það leitt til þess að félagið fái bann frá keppni í Meistaradeildinni.

Chelsea fékk félagaskiptabann á dögunum en nú virðist City næst í röðinni, um mikð áfall væri að ræða fyrir Pep Guardiola.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur