fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Fer Eriksen í sumar? – Tottenham horfir til minni spámanna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino mun kaupa og selja hjá Tottenham í sumar ef marka má ensk blöð sem segja frá málum félagsins í dag.

Nánast er öruggt að Toby Alderweireld fari fyrir 26 milljónir punda en slík klásúla er í samningi hans.

Ensk blöð segja að Christian Eriksen fari frá Tottenham, hann vill ekki skrifa undir nýjan samning og á bara ár eftir af samningi. Tottenham neyðist því líklega til að selja hann. Real Madrid hefur áhuga.

Einnig gætu Danny Rose, Vincent Jansen og Victor Wanyama farið frá félaginu og þá þarf Mauricio Pochettino að versla.

Sagt er að hann horfi tl Jack Grealish, Jarrod Bowen, Carlos Soler og Aleksandar Mitrovic sem allt eru minni spámenn. Pochettino er hins vegar góður að þjálfa menn upp og gera þá enn betri.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur