fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Fer Eriksen í sumar? – Tottenham horfir til minni spámanna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino mun kaupa og selja hjá Tottenham í sumar ef marka má ensk blöð sem segja frá málum félagsins í dag.

Nánast er öruggt að Toby Alderweireld fari fyrir 26 milljónir punda en slík klásúla er í samningi hans.

Ensk blöð segja að Christian Eriksen fari frá Tottenham, hann vill ekki skrifa undir nýjan samning og á bara ár eftir af samningi. Tottenham neyðist því líklega til að selja hann. Real Madrid hefur áhuga.

Einnig gætu Danny Rose, Vincent Jansen og Victor Wanyama farið frá félaginu og þá þarf Mauricio Pochettino að versla.

Sagt er að hann horfi tl Jack Grealish, Jarrod Bowen, Carlos Soler og Aleksandar Mitrovic sem allt eru minni spámenn. Pochettino er hins vegar góður að þjálfa menn upp og gera þá enn betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“