fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Beckenbauer á sér draum sem væri martröð fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franz Beckenbauer, fyrrum forseti FC Bayern vill sjá Jurgen Klopp taka við liðinu einn daginn.

Klopp pakkaði Bayern saman í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni með Liverpool.

Klopp vann gott starf hjá Dortmund og hefur reglulega orðaður við Bayern, hann gæti komið til greina ef Niko Kovac verður rekinn.

Það er hins vegar ólíklegt að Klopp myndi láta starfið hjá Liverpool hendi.

,,Jurgen Klopp hjá Bayern, það væri draumur,“ sagði Beckenbauer um málið.

,,Jurgen er sá maður sem fór að kenna okkur í Þýskaland að spila leikinn hratt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur