fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433

Þetta eru liðin sem Mourinho vonar að United mæti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, vonar að liðið mæti enskum mótherja í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

United tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum nýlega eftir frábæran 3-1 sigur á Paris Saint-Germain.

Mourinho var rekinn frá United í desember en hann vill að ensk lið spili við hvort annað í næstu umferð.

United er eitt af fjórum liðum frá Englandi sem eru eftir en Tottenham, Liverpool og Manchester City verða öll í pottinum er dregið er á morgun.

,,Ég vil sjá ensk lið spila sín á milli, án þess að vera með einhverja óska viðureign,“ sagði Mourinho.

,,Ég myndi vilja tvo leiki þar sem ensk lið mætast, það þýðir að tvö af þeim fara í undanúrslit.“

,,Sem dæmi Manchester City gegn Manchester United eða Tottenham gegn Liverpool, það væru frábærir leikir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær
433
Fyrir 19 klukkutímum

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara