fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
433

Sevilla úr leik eftir ótrúlega dramatík í Tékklandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 22:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Slavia Prague tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld er liðið mætti Sevilla.

Það var boðið upp á ótrúlegan leik í Tékklandi en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á Spáni.

Leik kvöldsins lauk einnig með 2-2 jafntefli og þurftu úrslitin því að ráðast í framlengingu.

Sevilla skoraði fyrsta mark framlengingarinnar er Franco Vazquez skoraði og þurftu heimamenn að gera tvö mörk til að komast áfram.

Það er nákvæmlega það sem Slavia gerði en mörk liðsins komu á 102 og 119. mínútu og fer liðið áfram samanlagt 6-5!

Benfica er einnig komið áfram eftir framlengdan leik við Dinamo Zagreb frá Króatíu.

Staðan var 1-0 eftir venjulegan leiktíma líkt og í Króatíu en þeir portúgölsku skoruðu tvö mörk í framlengingu og fara áfram samanlagt 3-1.

Slavia Prague 4-3 Sevilla(6-5)
1-0 Michael Ngadeu-Ngadjui(15′)
1-1 Wissam Ben Yedder(víti, 44′)
2-1 Tomas Soucek(47′)
2-2 Munir El Haddadi(54′)
2-3 Franco Vazquez(98′)
3-3 Mick van Buren(102′)
4-3 Simon Kjær(sjálfsmark, 119′)

Benfica 3-0 Dinamo Zagreb(3-1)
1-0 Jonas(71′)
2-0 Ferro(94′)
3-0 Alex Grimaldo(105′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegar upphæðir á Englandi: Liverpool fékk mest

Ótrúlegar upphæðir á Englandi: Liverpool fékk mest
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björgvin biðst innilegrar afsökunar: ,,Ég gerðist sekur um hraparlegt dómgreindarleysi“

Björgvin biðst innilegrar afsökunar: ,,Ég gerðist sekur um hraparlegt dómgreindarleysi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björgvin með kynþáttaníð í beinni útsendingu: Þetta sagði hann um þeldökkan leikmann

Björgvin með kynþáttaníð í beinni útsendingu: Þetta sagði hann um þeldökkan leikmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom reglulega við sögu en var bannað að fagna titlinum

Kom reglulega við sögu en var bannað að fagna titlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Einar hugsar um að enda ferilinn á Akureyri eftir að þetta lag kom út

Aron Einar hugsar um að enda ferilinn á Akureyri eftir að þetta lag kom út
433
Fyrir 23 klukkutímum

Robben að fara til Leicester?

Robben að fara til Leicester?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést