fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Sevilla úr leik eftir ótrúlega dramatík í Tékklandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 22:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Slavia Prague tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld er liðið mætti Sevilla.

Það var boðið upp á ótrúlegan leik í Tékklandi en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á Spáni.

Leik kvöldsins lauk einnig með 2-2 jafntefli og þurftu úrslitin því að ráðast í framlengingu.

Sevilla skoraði fyrsta mark framlengingarinnar er Franco Vazquez skoraði og þurftu heimamenn að gera tvö mörk til að komast áfram.

Það er nákvæmlega það sem Slavia gerði en mörk liðsins komu á 102 og 119. mínútu og fer liðið áfram samanlagt 6-5!

Benfica er einnig komið áfram eftir framlengdan leik við Dinamo Zagreb frá Króatíu.

Staðan var 1-0 eftir venjulegan leiktíma líkt og í Króatíu en þeir portúgölsku skoruðu tvö mörk í framlengingu og fara áfram samanlagt 3-1.

Slavia Prague 4-3 Sevilla(6-5)
1-0 Michael Ngadeu-Ngadjui(15′)
1-1 Wissam Ben Yedder(víti, 44′)
2-1 Tomas Soucek(47′)
2-2 Munir El Haddadi(54′)
2-3 Franco Vazquez(98′)
3-3 Mick van Buren(102′)
4-3 Simon Kjær(sjálfsmark, 119′)

Benfica 3-0 Dinamo Zagreb(3-1)
1-0 Jonas(71′)
2-0 Ferro(94′)
3-0 Alex Grimaldo(105′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Í gær

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“